top of page

ELSKU STELPUR

2015 - Höfundur ljóðs og flytjandi

Feminískt dansverk og slammljóð sem var frumflutt í Skrekk 2015. Verkið fjallar um stöðu ungra stelpna í íslensku samfélagi á óvæginn og beinskeittan hátt.

Höfundur ljóðs: Una Torfadóttir

Flytjendur ljóðs: Erna Sóley Ásgrímsdóttir,  María Einarsdóttir og Una Torfadóttir

Danshöfundar: Dagbjört Ellen Júlíusdóttir, Hildur Kristrún Grétudóttir og Katrín Lóa Hafsteinsdóttir

Dansarar: Arnkatla Ívarsdóttir, Auður Mist Halldórsdóttir, Dagbjört Ellen Júlíusdóttir, Diljá Sól Jörundsdóttir, Elísabet Thea Kristjánsdóttir, Embla Sól Logadóttir, Hildur Kristrún Grétudóttir, Katla Sigurðardóttir Snædal, Katrín Lóa Hafsteinsdóttir, Lára Debaruna Árnadóttir, Rakel Arnardóttir, Salóme Júlíusdóttir og Steinunn Lóa Lárusdóttir

Ljósmyndir: Mummi Lú

Elsku stelpur: Projects
Elsku stelpur: Gallery

„Málaðu þig meira, málaðu þig minna, málaðu þig minni.“

Niðurlæging, óuppfyllanlegar kröfur og væntingar, fáránleg viðmið og óskrifaðar reglur sem stelpum er ætlað að fylgja. Það er ómögulegt að skilja óréttlæti heimsins, stundum er það svo yfirþyrmandi að maður verður einfaldlega að öskra.

Elsku stelpur: Text
Elsku stelpur: Video
bottom of page