top of page

SÁRIÐ Í SÍÐUNNI

Einstaklingsverk í LHÍ 2020 - Höfundur og leikstjóri

Einleikur um berskjöldun, myndlíkingar, trú, ofbeldi og höfnun. Magnús Thorlacius fer með hlutverk ungs manns sem líkir sér við Jesú Krist í von um meðaumkun. 

Verkið var flutt þann 11. maí 2020 í áfanganum Aðferðafræði II á fyrsta ári Sviðshöfundabrautar í Listaháskóla Íslands.

Höfundur og leikstjóri: Una Torfadóttir

Leikari: Magnús Thorlacius

Leiðbeinandi: Una Þorleifsdóttir

Upptaka: Egill Ingibergsson

Sárið í síðunni: Projects
Sárið í síðunni: Pro Gallery

„Ég vildi óska að þú værir minna eins og allir hinir. Að þú gætir trúað mér án þess að þurfa að pota puttunum ofan í opið sár.“

Eru myndlíkingar og vísanir til þess fallnar að útskýra það sem erfitt er að koma orðum að eða flækja þær bara fyrir? Borgar sig að berskjalda sig eða býður maður þannig upp á særindi?

Sárið í síðunni: Text
Sárið í síðunni: Video
bottom of page