top of page

SVIÐSLISTAVERK

Sviðslistaverk: Text
vlcsnap-2020-05-14-18h00m03s284_edited.j

SÁRIÐ Í SÍÐUNNI

Einstaklingsverk í LHÍ 2020 - Höfundur og leikstjóri

Einleikur um berskjöldun, myndlíkingar, trú, ofbeldi og höfnun. Magnús Thorlacius fer með hlutverk ungs manns sem líkir sér við Jesú Krist í von um meðaumkun.

Hringur-upp_edited.jpg

ELSKU STELPUR

2015 - Höfundur ljóðs og flytjandi

Feminískt dansverk og slammljóð sem var frumflutt í Skrekk 2015. Verkið fjallar um stöðu ungra stelpna í íslensku samfélagi á óvæginn og beinskeittan hátt.

Sviðslistaverk: Projects
bottom of page